Ólafur Ragnar heimsækir skjálftasvæði á Hellu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Ragnar heimsækir skjálftasvæði á Hellu

Kaupa Í körfu

Hitti fólk sem misst hefur heimili sín ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti jarðskjálftasvæðin á Suðurlandi síðdegis í gær. Hann kynnti sér m.a. starfsemina í fjöldahjálparmiðstöð Rauða krossins á Hellu og átti fund með fólki bæði í Árnessýslu og Rangárvallasýslu sem misst hefur heimili sín á skjálftasvæðunum. MYNDATEXTI: Lóa Jónsdóttir sýnir forseta Íslands verksummerki í húsi sínu, Hólavangi 4, en það hefur verið dæmt óíbúðarhæft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar