Rakel Helmsdal og félagar

Rakel Helmsdal og félagar

Kaupa Í körfu

Veiða vind er einstaklega falleg færeysk barnabók sem nýlega kom út hjá Forlaginu í þýðingu Þórarins Eldjárns. Veiða vind er tónlistarævintýri þriggja Færeyinga: Rakelar Helmsdal sem skrifaði söguna, Janusar á Húsagarði sem gerði myndirnar og tónskáldsins Kára Bæk sem samdi tónlist sem fylgir með á geisladiski ásamt upplestri Benedikts Erlingssonar á sögunni. Sagan segir frá ævintýrum litlabróður og við sögu koma álfastelpa, grimmur björn, háfleygur örn og dreki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar