Rakel Helmsdal og félagar
Kaupa Í körfu
Veiða vind er einstaklega falleg færeysk barnabók sem nýlega kom út hjá Forlaginu í þýðingu Þórarins Eldjárns. Veiða vind er tónlistarævintýri þriggja Færeyinga: Rakelar Helmsdal sem skrifaði söguna, Janusar á Húsagarði sem gerði myndirnar og tónskáldsins Kára Bæk sem samdi tónlist sem fylgir með á geisladiski ásamt upplestri Benedikts Erlingssonar á sögunni. Sagan segir frá ævintýrum litlabróður og við sögu koma álfastelpa, grimmur björn, háfleygur örn og dreki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir