Sigurður Hallvarðsson - Fjölnir - Þróttur

Sigurður Hallvarðsson - Fjölnir - Þróttur

Kaupa Í körfu

Á sjöunda hundrað manns mættu á leik Fjölnis og Þróttar í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Ágóðinn rennur til Ljóssins en Sigurður Hallvarðsson mun í dag ganga frá Hveragerði til Reykjavíkur til styrktar samtökunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar