Háskólinn í Reykjavík

KRISTINN INGVARSSON

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Ari Kristinn Jónsson rektor HR Fimmtíu ára afmælis tæknifræðináms á Íslandi var fagnað í Háskólanum í Reykjavík í gær. Tækniskóli Íslands var stofnaður fyrir hálfri öld og gátu Íslendingar þá numið tæknifræði sem þeir þurftu áður að leita utan landsteinanna eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar