Seltjarnarnes - Björnsbakarí býður bæjarbúum til morgunverðar

Seltjarnarnes - Björnsbakarí býður bæjarbúum til morgunverðar

Kaupa Í körfu

Bara gleði hjá Björnsbakaríi í Vesturbænum, segja eigendur bakarísins, sem buðu gestum og gangandi í morgunverðarhlaðborð á Eiðistorgi sl. laugardag. Margt var um manninn, ungir sem aldnir, og kunnu viðstaddir vel að meta framtakið og góðgætið enda létu þeir sitt ekki eftir liggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar