Stjarnan - Grótta - handbolti kvenna
Kaupa Í körfu
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Hafi einhver efast um styrkleika Gróttu fyrir veturinn í Olís-deild kvenna í handbolta, ættu þeir fáu efasemdamenn líklega að taka sönsum eftir úrslit gærkvöldsins. Grótta keyrði gjörsamlega yfir Garðbæinga í gærkvöld í leik sem lauk 28:14 fyrir Gróttu og yfirburðirnir algjörir. Það munar nú líka mikið um það fyrir Gróttu að hafa endurheimt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Karólínu Bæhrenz Lárudóttur frá Val. Þær koma með alla sína reynslu, klókindi, keppnisskap og gæði inn í Gróttuliðið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir