Loftfimleikar

Loftfimleikar

Kaupa Í körfu

María Lea Ævarsdóttir segist hafa byrjað að æfa loftfimleika fyrir hálfgerða tilviljun. „Ég sá Eyrúnu Ævarsdóttur sirkuskonu sýna listir sínar á fimleikasýningu hjá Ármanni. Mér fannst þetta svo ótrúlega spennandi að ég ákvað að spyrja hana hvar maður gæti lært þessar kúnstir. Hún sagði mér þá frá loftfimleikanámskeiðunum hjá Sirkusi Íslands og þar með varð ekki aftur snúið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar