Ný reiðhöll í Kópavogi

Ný reiðhöll í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Stærsta reiðhöll landsins á Kjóavöllum í Kópavogi verður vígð um helgina. Hún er í eigu hestamannafélagsins Spretts, sem er sameinað hestamannafélag Andvara í Garðabæ og Gusts í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar