Fyrsti snjókarl haustins hjá þeim Margréti og Isabellu Ósk

Sigurður Ægisson

Fyrsti snjókarl haustins hjá þeim Margréti og Isabellu Ósk

Kaupa Í körfu

Þessar vinkonur, Margrét og Isabella Ósk, 8. ára, notuðu auðvitað tækifærið og fyrsti snjókarl haustsins á Siglufirði leit von bráðar dagsins ljós. Hvít jörð blasti við Siglfirðingum og öðrum Norðlendingum í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar