Lovísa, Gústaf og drengir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lovísa, Gústaf og drengir

Kaupa Í körfu

Það er ekki skrýtið að Lovísa Árnadóttir hafi fylgst vel með fréttunum af jarðhræringunum í Bárðarbungu í ágúst en þá beið hún komu tvíbura sinna í heiminn. Hún og maður hennar, Gústaf Adolf Hermannsson, eignuðust nefnilega son fimm dögum eftir að gos hófst á Fimmvörðuhálsi árið 2010. Framan af var óljóst hvort gos væri hafið eða ekki og deildi Lovísa einni slíkri frétt á fésbókarsíðu sinni þann 23. ágúst með orðunum: „Jæja, þá ætti ég að fara að gjósa líka.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar