The Icelandic longship Icelander

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

The Icelandic longship Icelander

Kaupa Í körfu

Fjölmenni kvaddi áhöfn víkingaskipsins Íslendings á laugardag þegar skipið hélt frá Dölum í siglingu sína í kjölfar Eiríks rauða og Leifs Eiríkssonar til Grænlands og Norður-Ameríku. Myndatexti: Margir Dalamenn hafa komið sér upp víkingabúningum til að nota á Leifshátíðinni á Eiríksstöðum í ágúst, meðal annars notuðu börnin handavinnutímana til sauma. Þau skörtuðu búningum sínum þegar Íslendingur sigldi frá Búðardal en drengirnir notuðu tímann til að skylmast á meðan fullorðna fólkið hlustaði á ræðurnar.The Icelandic longship Icelander, a replica of thousand year old viking ships, leaves Iceland for the voyage to Greenland and North America.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar