Keflavík - Fylkir 1:1

Morgunblaðið/Brynjar Gauti

Keflavík - Fylkir 1:1

Kaupa Í körfu

FYLKISMENN eru enn taplausir eftir sjö leiki - sóttu mikilvægt stig til Keflavíkur í gærkvöldi. Liðin skildu jöfn, 1:1, sem verða að teljast nokkuð sanngjörn úrslit þó að Fylkismenn hafi verið öllu sterkari aðilinn nær allan tímann. Myndatexti: Keflvíkingarnir Garðar Newman, Liam O'Sullivan og Fylkismaðurinn Kristinn Tómasson í baráttu - Liam stekkur upp og skallar knöttinn. (22.júní 2000 Keflavík Fylkir knattspyrna karla)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar