Ráðstefna um skógrækt

Rúnar Þór

Ráðstefna um skógrækt

Kaupa Í körfu

Ráðstefnan Skógrækt handan skógarmarka haldin á Akureyr Þátttakendur koma frá 16 þjóðlöndum ÁTTATÍU fræðimenn frá sextán löndum hafa undanfarna daga tekið þátt í ráðstefnunni Skógrækt handan skógarmarka hér á Akureyri, en ráðstefnunni verður slitið eftir hádegi í dag. Að sögn Þrastar Eysteinssonar hjá Skógrækt ríkisins er þetta stærsta vísindaráðstefna á sviði skógræktar sem haldin hefur verið á Íslandi. MYNDATEXTI: Ráðstefnugestir hlýða á erindi í Kjarnaskógi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar