Kristnihátíð á Þingvöllum - Diddú
Kaupa Í körfu
Hátíðartónleikar SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands flutti fjölbreytta efnisskrá ásamt kórum og einsöngvurum á hátíðartónleikum á hátíðarsviði Kristnihátíðar á sunnudag. Stjórnandi var Hörður Áskelsson. Einsöngvarar á tónleikunum voru Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Sverrir Guðjónsson, kontratenór, og Gunnar Guðbjörnsson, tenór. Dómkórinn í Reykjavík, kór Langholtskirkju, Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola cantorum tóku einnig þátt í tónleikunum sem eru með þeim stærstu sem haldnir hafa verið með svo stórri hljómsveit og fjölmennri sveit söngvara úti undir beru lofti hér á landi. MYNDATEXTI: Kristnihátíð á Þingvöllum 2. Júlí 2000 /////////////////// Kristnihátíð á Þingvöllum 2. Júlí 2000
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir