Kristnihátíð

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Kristnihátíð

Kaupa Í körfu

Kristnihátíð hófst á Þingvöllum í gærmorgun og stendur yfir alla helgina. Eitt af fyrstu atriðum hátíðarinnar var glímusýning Héraðssambandsins Skarphéðins við Lögberg í blíðskaparveðri. (Kristnihátíð á Þingvöllum 1. Júní 2000 Íslensk glíma)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar