Kristnihátíð á Þingvöllum

Sverrir Vilhelmsson

Kristnihátíð á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Þjóðleikhúsið á Kristnihátíð Úlfur í sauðargæru HÖFUÐ UNDIR FELDI Höfundur: Jón Örn Marinósson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. KRISTNITAKAN á Íslandi hefur til þessa verið í huga flestra bundin við hin fleygu orð Þorgeirs Ljósvetningagoða um ein lög og einn sið og þá táknrænu gjörð hans að steypa goðalíkneskjum sínum í (Goða)foss í kjölfarið. MYNDATEXTI: Edda Arnljótsdóttir, Valdimar Örn Flygenring og Baldur Trausti Hreinsson í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar