Dýraspítalinn í Garðabæ heimsóttur

Þórður Arnar Þórðarson

Dýraspítalinn í Garðabæ heimsóttur

Kaupa Í körfu

Dýraspítalinn í Garðabæ heimsóttur Skera upp stökkmýs og lækna stressaða páfagauka Með skerm Bára er rúmlega ársgömul border collie-tík og brotnaði illa á fæti. Til að varna því að hún fiktaði í umbúðunum bar hún skerm um hálsinn í fjórar vikur. Hún kom á Dýraspítalann ásamt eiganda sínum, Hermanni Georg Gunnlaugssyni, til að láta fjarlægja umbúðirnar og skerminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar