Landsmót hestamanna - Napóleon/Mósi/Glæsir

Landsmót hestamanna - Napóleon/Mósi/Glæsir

Kaupa Í körfu

Óteljandi litaafbrigði íslenska hestsins "ÞAÐ er ekki hægt að telja öll litaafbrigðin," segir Páll Imsland jarðfræðingur sem stjórnar nú litasýningu á íslenskum hestum á landsmóti hestamanna. Skammt áður en komið er að aðalinngangi mótsins er girðing með um 100 hestum í fimmtán grunnlitum en litaafbrigðin eru líklega jafnmörg hestunum en Páll segir ómögulegt að halda tölu á þeim. MYNDATEXTI: Napóleon Bónaparte er minnsti hesturinn á sýningunni en hann er 120 cm á herðakamb. Fyrir aftan hann eru þeir Mósi og Glæsir sem eru með allra stærstu hestum á landinu eða 160 cm á herðakamb.////////Minnsti hesturinn og stærsti (þeri stærstu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar