Vegmerking á Miklubraut við Grensás

Vegmerking á Miklubraut við Grensás

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Vegmerkingar merkja hina rauðu akrein strætisvagna og leigubíla. Vegmerking Þrátt fyrir hvassviðri og snjókomu víða á landinu í gær var snjólaust í Reykjavík og þessir menn létu ekki norðangarra aftra sér frá því að merkja akrein strætisvagna á Miklubraut

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar