Hjörtur Þórðarson hjá Garðlist skreytir tré við Laufásveg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjörtur Þórðarson hjá Garðlist skreytir tré við Laufásveg

Kaupa Í körfu

FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 Stofnað 1913 248. tölublað 102. árgangur FJÖLBREYTTIR TÓNLEIKAR Í BOÐI Á AÐVENTU KÆST SKATA OG HÁGÆÐA HÚÐVÖRUR FJÓSAMAÐUR FORSETANS FANNST VIÐ GARDAVATN VIÐSKIPTAMOGGI PÖNNSUR HJÁ ÁSGEIRI OG DÓRU 32 JÓLATÓNLEIKAR 72-83 Enn eru um tveir mánuðir til jóla en engu að síður eru sumar jólavörur þegar uppseldar. Birna Bogadóttir, sölustjóri hjá Ikea, segir að viðskiptavinirnir séu skipu- lagðari en áður og fagurkerinn í fólki blómstri fyrr. Jólaskreytingar sjást víða og ljósmyndari Morgun- blaðsins gekk fram á Hjört Þórðarson hjá Garðlist þar sem hann var að skreyta tré við Laufásveg. En hvað sem þessu líður verður ekki byrjað að spila jólalög á út- varpsstöðinni FM957 fyrr en fyrsta sunnudag í að- ventu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar