Ragnar Örn Kormáksson hjá Seed Forum
Kaupa Í körfu
Ragnar segir að jafnvel þegar sprotafyrirtækin hafa ekki erindi sem erfiði á Seed Forum gefi viðburðurinn þeim þjálf- un og sambönd sem eru mikils virði. Fyrirlesarar og leiðbeinendur koma víða að og hægt að stækka tengslanetið. Á föstudag verður Seed Forum Ice- land haldið í tuttugasta sinn. Frá árinu 2005 hefur þetta þing fjárfesta og frumkvöðla verið haldið tvisvar á ári undir stjórn Klaks, síðar Klaks Innovit. Að þessu sinni fer Seed Forum Iceland fram í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni. Fyrirlesarar eru Richard Leaver frá UKTI Glo- bal Entrepreneur Programme, Seb- astian Hooft, stofnandi Maschile Ventures, og Gísli Herjólfsson, framkvæmdastjóri Controlant. Sjö sprotafyrirtæki kynna verk- efni sín: Marinox, Eagles ehf., Ísar, Brum Funding, Sway, Kine og MURE VR
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir