Sigrún Eðvaldsdóttir

Sigrún Eðvaldsdóttir

Kaupa Í körfu

Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu eru árlegur viðburður sem margir bíða eftir með óþreyju Í ár verður meðal annars fluttur konsert fyrir tvær fiðlur eftir Jóhann Sebastian Bach þar sem þau leika saman Sigrún Eðvaldsdóttir og Nicola Lolli, konsertmeistarar hljómsveitarinnar Stjórnandi tónleikanna er Dirk Vermeulen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar