Vistvænir kjúklingar á Móum
Kaupa Í körfu
„Það hefur verið mikil umræða um kjúklingaeldi og nýyrðið verk- smiðjubúskap. Við höfum verið sak- aðir um að fara illa með dýr, sem er náttúrlega fjarstæða. Ef þú ferð illa með bústofninn skilar það sér í verri afköstum,“ segir Sveinn Vil- berg Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Matfugli í Móum á Kjalarnesi, sem útbúið hefur 150 fermetra úti- svæði fyrir kjúklinga sem geta þar valsað frjálsir um þar til þeir eru leiddir til slátrunar. Matfugl er með sex hús á Kjal- arnesi sem notuð eru til þess að ala upp kjúklinga. Fimm þeirra eru ekki útbúin útisvæði. Að auki er Matfugl með kjúklingabú víða um landið en í heild slátrar fyrirtækið 35-50 þúsund fuglum á viku. Óerfðabreytt fóður Sveinn segir að um sé að ræða tilraunaræktun og ef meiri eftir- spurn er eftir kjúklingi sem alinn er Sveinn Vilberg Jónsson, framkvæmdastjóri Matfugls, stendur við útisvæði þar sem vistvænir kjúklingar valsa um og éta óerfðabreytt fóður. Eftirspurn neytenda á eftir að koma í ljós
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir