Bandalag íslenskra leikara

Rúnar Þór

Bandalag íslenskra leikara

Kaupa Í körfu

Leiklistarhátíð hafin á Akureyri VEGFARENDUR í göngugötunni á Akureyri ráku upp stór augu er skrúðganga prúðbúins fólks lagði af stað í gegnum bæinn um miðjan dag í gær. Var þar um að ræða götuleikhús sem markar upphaf leiklistarhátíðarinnar L2000 sem stendur yfir til sunnudagsins 25. júní. Á þeim tíma verða settar upp sýningar í Samkomuhúsinu og Kompaníinu, auk tveggja sýninga í Kjarnaskógi og Glerárlaug. Forseti Íslands, hr Ólafur Ragnar Grímsson, setti hátíðina, en hann er jafnframt verndari hennar. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar