Listasumar

Morgunblaðið/Rúnar Þór

Listasumar

Kaupa Í körfu

Listasumar 2000 á Akureyri verður sett á þjóðhátíðardaginn 17. júní og stendur það yfir allt til afmælis Akureyrarbæjar, eða til 29. ágúst. Að sögn Þórgnýs Dýrfjörð, formanns Gilfélagsins á Akureyri, er Listasumarið hugsað sem víðtæk heildarkynning eða regnhlíf yfir ólíka menningarstarfsemi sem Akureyringum og gestum þeirra stendur til boða í allt sumar. Myndatexti: Aðstandendur Listasumars 2000 ásamt framkvæmdastjóra þess. KOLLA vegna Akureyri mynd listasumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar