Biskup

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Biskup

Kaupa Í körfu

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, afhenti í gær föður Martin, stofnanda og leiðtoga Social Action Movement-samtakanna í Indlandi 30 milljónir króna til að leysa börn úr skuldaánauð. Féð safnaðist fyrr í sumar fyrir tilstilli Hjálparstarfs kirkjunnar eftir að fréttir bárust um barnaþrælkun þar í landi og kvaðst biskup vilja þakka Íslendingum örlæti og góð viðbrögð. Myndatexti: Faðir Martin tekur hér við framlagi fyrir þrælabörn á Indlandi hjá Karli Sigurbjörnssyni biskupi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar