Prestastefna

Jim Smart

Prestastefna

Kaupa Í körfu

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, sagði í setningarræðu sinni á prestastefnu í gær að unnið væri nú að gerð samnings milli guðfræðideildar og biskupsstofu varðandi nám í litúrgískum fræðum og starfsþjálfun prestsefna. Myndatexti: Prestastefnan var sett í fyrrakvöld og í gær voru fundir hennar haldnir í hátíðasal Háskólans. Í dag eru prestar á Þingvöllum að æfa fyrir hátíðarmessu þar á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar