Sólarlag

Morgunblaðið/Rúnar Þór

Sólarlag

Kaupa Í körfu

Kvöldin við Eyjafjörð eru fögur nú þessar björtu júnínætur og margir vaka frameftir til að fylgjast með sólarlaginu. Þessi mynd er tekin frá Svalbarðsströnd og sést Svalbarðskirkja í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar