Páll Leifsson vann við það í sjóhúsinu við

Sigurður Aðalsteinsson

Páll Leifsson vann við það í sjóhúsinu við

Kaupa Í körfu

Páll Leifsson vann við það í sjóhúsinu við Mjóeyri á Eskifirði í gær að plokka tennur úr búrhvals- kjálka fyrir bóndann í Snæhvammi í Breiðdal. Hvalinn rak þar á land fyrir nokkru og á Ásta María Herbjörns- dóttir, bóndi í Snæhvammi, hvalrekann. Hvalurinn var að öðru leyti urðaður í fjörunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar