Snjóflóðavarnagarðar Norðfirði verklok

Sigurður Aðalsteinsson

Snjóflóðavarnagarðar Norðfirði verklok

Kaupa Í körfu

Unnið að frágangi við snjóflóðavarnargarða í Norðfirði og síðasta grindin sett í síðustu keiluna. Starfsmenn Héraðsverks voru kampakátir við tímamótin þegar síðasta grindin var sett á sinn stað í síðustu keilunni. Frá vinstri á myndinni eru Birkir Óli, Kristo, Benedikt, Guðjón, Hafsteinn og Eyþór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar