Handboltalandsliðið
Kaupa Í körfu
Alexander Petersson, Aron Kristjánsson. „Menn eru að spila meira með sínum félagsliðum en á sama tíma og í fyrra, og þeir sem eru í hópnum eru í betra ástandi. Mér finnst hugarfarið betra og menn staðráðnir í að standa sig. Við ætlum að komast upp úr þessum riðli og helst að vinna hann,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðs- þjálfari karla í handknattleik, í gær. Ísland mætir Ísrael í fyrsta leik nýrrar undankeppni EM í Laug- ardalshöll í kvöld. Það er fyrsti leik- urinn eftir að Ísland tapaði fyrir Bosníu í HM-umspilinu í vor. „Við fórum vel yfir þessa leiki í vor og ætlum að nota þá sem áminn- ingu. Mér finnst hugarfarið í kjölfar- ið hafa verið mjög gott. Það sem er hættulegt við þennan leik er að menn vanmeti andstæðinginn. Stóra yfirskriftin eftir leikina við Bosníu var vanmat og andleg þreyta . Menn leyfðu því að koma fram í leikjunum því þeir héldu að verkefnið yrði létt- ara. Við þurfum alltaf að gera hlut- ina af krafti og það er sá lærdómur sem við drógum af þessum leikjum,“ sagði Aron
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir