The Hammer of Thor - Hafnarfjarðarleikhúsið
Kaupa Í körfu
Þrymskviða tekin til kostanna Hamar Þórs eða The Hammer of Thor er titill sýningar á ensku sem frumsýnd verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Þetta er goðsagnakennt spennu/gamanleikrit um ferð Þórs í jötunheima til að endurheimta hamar sinn, Mjölni. Í Hafnarfjarðarleikhúsinu verður í sumar glettst við ferðamenn og aðra sem gaman hafa af skoplegri sýn á söguþráð hinnar fornu Þrymskviðu. MYNDATEXTI: Þór og Loki í sannfærandi dulargervi Freyju og þernu hennar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir