The Hammer of Thor - Hafnarfjarðarleikhúsið
Kaupa Í körfu
Þrymskviða tekin til kostanna Hamar Þórs eða The Hammer of Thor er titill sýningar á ensku sem frumsýnd verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Þetta er goðsagnakennt spennu/gamanleikrit um ferð Þórs í jötunheima til að endurheimta hamar sinn, Mjölni. Í Hafnarfjarðarleikhúsinu verður í sumar glettst við ferðamenn og aðra sem gaman hafa af skoplegri sýn á söguþráð hinnar fornu Þrymskviðu. MYNDATEXTI: Þokkagyðjan Freyja heillar Þór. Gísli Pétur Hinriksson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Ólafur Egill Ólafsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir