The Hammer of Thor - Hafnarfjarðarleikhúsið

Þorkell Þorkelsson

The Hammer of Thor - Hafnarfjarðarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Þrymskviða tekin til kostanna Hamar Þórs eða The Hammer of Thor er titill sýningar á ensku sem frumsýnd verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Þetta er goðsagnakennt spennu/gamanleikrit um ferð Þórs í jötunheima til að endurheimta hamar sinn, Mjölni. Í Hafnarfjarðarleikhúsinu verður í sumar glettst við ferðamenn og aðra sem gaman hafa af skoplegri sýn á söguþráð hinnar fornu Þrymskviðu. MYNDATEXTI: Þokkagyðjan Freyja heillar Þór. Gísli Pétur Hinriksson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Ólafur Egill Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar