Grunnur við Lindargötu 34

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grunnur við Lindargötu 34

Kaupa Í körfu

Félagið Welcome Apartments hyggst opna 22 hótelíbúðir í tveimur nýjum húsum á Lindargötu 34 og 36 í miðborg Reykjavíkur. Félagið rek- ur nú 25 hótelíbúðir í aðliggjandi húsi sem er á horni Lindargötu og Vatnsstígs. Alls verða því 47 hótel- íbúðir í húsunum þremur. Að sögn Aðalsteins Gíslasonar, eins eigenda Welcome Apartments, stendur til að sameina lóðirnar tvær við Lindargötu 34 og 36 í eina lóð. Húsin verða samtengd og verða þau fjórar hæðir með rishæð. Við hlið þeirra mun rísa fjölbýlishús með 21 íbúð og fjórum vinnustofum sem Mannverk er nú með í byggingu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar