Aðalheiður Snorradóttir er 100 ára

Þórður Arnar Þórðarson

Aðalheiður Snorradóttir er 100 ára

Kaupa Í körfu

Aðalheiður Snorradóttir er 100 ára. Aðalheiður Snorradóttir fagnaði aldarafmæli sínu í gær. Hún fæddist á bænum Steini í Vestmannaeyjum 29. október árið 1914, aðeins þremur mánuðum eftir að fyrri heimsstyrj- öldin hófst. „Þetta eru víst hundrað ár, sem mér finnst svolítið skrýtið. Mér finnst þetta bara ekkert öðruvísi dagur en aðrir dagar. Ég hugsa ekki um hann öðruvísi. Ég þakka fyrir hvað ég er sjálfbjarga,“ segir Aðalheiður sem fagnaði deginum með kunningjum og frændfólki í gær og mun einnig gera það um helgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar