Hannes Högni Vilhjálmsson - Gervigreind HR

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hannes Högni Vilhjálmsson - Gervigreind HR

Kaupa Í körfu

Er hægt að gefa vélmennum þann eiginleika að geta flogið eins og fugl- ar og er hægt að nota sýndarveru- leika til að hjálpa til við að þróa mannvænni borg? Þetta eru meðal verkefna sem verið er að vinna að hjá Gervigreindarsetri Háskólans í Reykjavík (HR) en þau verða kynnt almenningi á Gervigreindarhátíð sem fer fram í skólanum á morgun. Verk- efnið sem snýr að því hvort hægt er að nota sýndarveruleika til að þróa mannvænni borgir er unnið í sam- starfi við Reykjavíkurborg, arkitekta og skipulagsfræðinga. „Við erum að skoða hvort við getum mælt viðbrögð fólks við um- hverfi sínu í sýndarveruleika áður en byrjað er að byggja umhverfið,“ segir Hannes Högni Vilhjálmsson, dósent við tölvunarfræðideild HR og stjórn- andi Gervigreindarsetursins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar