Hjólastólaaðgengi í Þjóðleikhúsinu
Kaupa Í körfu
Þetta er vandræðamál og við skömmumst okkar mikið fyrir þetta og finnst þetta óskaplega leiðinlegt,“ segir Ari Matthíasson, fram- kvæmdastjóri Þjóðleikhússins, um aðgengi fatlaðra að húsinu. Þrátt fyrir að mikil gangskör hafi verið gerð í aðgengismálum á síðustu ár- um hafa komið upp nokkur tilvik þar sem búnaður hefur bilað, gestum leikhússins til mikils ama. Edda Heiðrún Backman lýsti því í opnu bréfi hvernig hún hefði setið föst í hjólastólalyftu innanhúss, þeg- ar lyftan stöðvaðist skyndilega 17. október sl. Ari segir að Edda Heið- rún hafi verið beðin afsökunar en á fundi forsvarsmanna Þjóðleikhúss- ins og verkefnisstjóra Fasteigna rík- issjóðs á þriðjudag, var „staðfest og fullyrt að úrbætur yrðu settar í af- gerandi forgang hjá embættinu,“ segir í tilkynningu frá Tinnu Gunn- laugsdóttur þjóðleikhússtjóra, sem barst fjölmiðlum í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir