Sigurgeir Guðlaugsson
Kaupa Í körfu
Líftæknifyrirtækið Zymetech spratt úr rannsóknum við Háskóla Íslands sem hófust árið 1985 og beindust að hagnýtingu meltingarensíma úr þorski. Fyrirtækið var stofnað árið 1999 í tengslum við umfangsmikið rannsóknar- og þróunarverkefni um ensímvinnslu til lyfjagerðar. „Rann- sóknirnar sýndu að þorskensímin gætu reynst mjög vel við meðhöndl- un ýmissa kvilla,“ útskýrir Sigurgeir Guðlaugsson, framkvæmdastjóri fé- lagsins. „Þessar og fyrri rannsóknir urðu svo grundvöllur að einkaleyfi sem snýr að notkun þorskensímanna í snyrtivörur, lækningavörur og lyf“. Fyrir 15 árum komu fyrstu húð- og heilsuvörur Zymetech á markað á Ís- landi, það er Penzim gel og Penzim húðkrem, sem innihalda ensím úr þorski sem kallast Penzyme. Í kjöl- farið hafa fjölmargar vörur sem þró- aðar eru af Zymetech og innihalda þorskensím komið á markað hér á landi og erlendis.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir