Þingvellir Hamrabeltin notuð sem sýningarveggir

Sverrir Vilhelmsson

Þingvellir Hamrabeltin notuð sem sýningarveggir

Kaupa Í körfu

Sýning á Þingvöllum og Listasafninu á Akureyri opnuð í kvöld Dyggðirnar sjö að fornu og nýju FJÓRTÁN listamenn, sjö karlar og sjö konur, eiga verk á sýningunni Dyggðirnar sjö að fornu og nýju sem opnuð verður í kvöld í Stekkjargjá á Þingvöllum. Samtímis er sýningin opnuð á Listasafninu á Akureyri . MYNDATEXTI: 14 verk eru á sýningunni í Stekkjargjá. Þetta er eftir Sigurð Árna Sigurðsson en hann vinnur með dyggðina von.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar