Joe W. Walser III doktorsnemi

Þórður Arnar Þórðarson

Joe W. Walser III doktorsnemi

Kaupa Í körfu

Joe W. Walser III er doktorsnemi í fornleifafræði við Háskóla Íslands. Hann vinnur að rannsókn á gömlum beinagrindum í vörslu Þjóðminjasafnsins Mannabeinasafn Þjóðminjasafnsins er einstakt, að mati Joe W. Walser III, doktorsnema í fornleifafræði við Háskóla Íslands. Hann rannsakar beinin í tengslum við doktorsverkefni sitt og les úr þeim ýmislegt um líf fólksins og aðstæður þess. Joe sagði það vera algjörlega einstakt á heims- vísu að til væri safn beinagrinda frá landnámi lands til nútíma. Tiltölulega mikil erfðafræðileg einsleitni bein- anna í gegnum Íslandssöguna og ná- býli þjóðarinnar við óblíð náttúruöfl eins og eldgos auka á sérstöðu beina- safnsins. Joe hefur dvalið hér á landi í 18 mánuði. Hann er Ameríkumaður, á brasilíska móður og faðir hans er norður-amerískur indíáni. Joe ólst að mestu upp í Bandaríkjunum. „Ég greini hvort beinin eru úr körl- um eða konum og hvað fólkið var gamalt þegar það dó. Svo reyni ég að meta heilsufar viðkomandi og hvort greina má einkenni og afleiðingar sjúkdóma í beinunum,“ sagði Joe. Hann kvaðst leita sérstaklega að um- merkjum um öndunarfærasjúkdóma sem gætu stafað af því að fólk hefði andað að sér ögnum eða gasi frá eld- gosum. Frá eldgosum geta borist örsmáar gleragnir út í andrúmsloftið og þaðan í fæðu fólks eða upp í vit þess. Rann- sóknir á tönnum dýra sýna að gleragn- irnar geti myndað örsmáar rispur á tönnum. Nú er Joe að rannsaka tenn- ur löngu látinna Íslendinga og hvort þær kunni að hafa skemmst eða risp- ast vegna gleragna frá eldgosum. Það hefur ekki verið rannsakað áður hé

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar