Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Arnaldur

Kristnihátíð á Þingvöllum 2000

Kaupa Í körfu

Barnakerran borin niður stigana ÁSGERÐUR Theódóra Björnsdóttir og Böðvar Héðinsson voru nýkomin á hátíðarsvæðið á sunnudaginn ásamt börnunum, þeim Héðni Össuri, Herði Bersa og Auði. Fyrsti viðkomustaðurinn var Skátalandið, enda verða það gjarnan börnin sem fá að ráða ferðinni á svona dögum. MYNDATEXTI: F.v. Böðvar, Hörður Bersi, Ásgerður, Héðinn Össur og Auður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar