Jarðskjálfti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

SKEMMDIR urðu á öllum heimilum á Sólheimum í Grímsnesi í jarðskjálftanum í fyrrinótt og mörgum íbúanum brá illilega. Í gær var að færast ró yfir heimilisfólk en þó óttuðust margir að sofa á heimilum sínum. Myndatexti: Kristján Már Ólafsson býr um fletið sem hann svaf í eftir jarðskjálftann. Allt heimilisfólkið svaf á dýnum í nýju húsi sem ekki hefur verið tekið í notkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar