SA - Skautafélag Akureyrar - Esja
Kaupa Í körfu
Sigurður Reynisson, Andri Már Mikaelsson. „Það er gaman að taka leikina svona, þetta var spennandi og gerði heim- ferðina bærilegri allavega,“ sagði Ingvar Þór Jónsson, leikmaður Skautafélags Akureyrar í íshokkí, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í gær, en hann var þá tiltölulega nýkominn aftur norður yfir heiðar eftir ævintýralegan 3:1-sigur SA á liði Esju á laugardagskvöldið. Eftir leikinn var farið beint í rútu og norðanmenn komnir heim til sín um sexleytið í gærmorgun, eitthvað sem Ingvar er þó löngu hættur að kippa sér upp við en hann er í fæðing- arorlofi frá kennslu í Mennta- skólanum á Akureyri. „Það eru nokk- ur ferðalög á þriðjudögum sem eru kannski verst og maður hefur þá mætt minna ferskur en vanalega í vinnu á miðvikudegi,“ sagði Ingvar. Það má með sanni segja að SA hafi þurft að hafa fyrir þessum sigri, en liðið var 1:0 undir þegar tæpar tvær mínútur voru eftir og viðurkenndi hann að menn hefðu verið orðnir óró- legir. Sigurður Reynisson og Andri Már Mikaelsson fagna þriðja marki SA sem Sigurður lagði upp fyrir Andra
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir