Vetnisbíll

Vetnisbíll

Kaupa Í körfu

Fyrstu fólksbílarnir með tvíbrennivélum, þ.e. vélum sem ganga jafnt fyrir metangasi og bensíni, eru komnir til landsins og hafa verið teknir í notkun. Guðjón Guðmundsson ók VW Caddy með slíkri vél en bíllinn er í eigu Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf. sem var ráðgefandi aðili við metangasverkefni Sorpu. Myndatexti: Metankúturinn er fyrirferðarmikill.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar