Mæðgnasambönd

Mæðgnasambönd

Kaupa Í körfu

Ég hef aldrei sagt að ég sé fæddur listamaður. Kommon, Yrsa sko,“ segir Salóme, móðir Yrsu Roca Fannberg, á fyrstu mínútum heimild- armyndarinnar. Myndin Salóme er fyrsta heimildarmynd kvikmynda- gerðarkonunnar Yrsu og fjallar um samband hennar við móður sína. Þær mæðgur eru síður en svo alltaf sam- mála, eins og ljóst er af fjölmörgum samtölum í myndinni en upphaflega Yrsa Roca Fannberg og Helga Rakel Rafnsdóttir hafa rekið framleiðslufyrirtækið Skarkala síðan 2009. stóð til að gera heimildarmynd um líf og list Salóme. „Mig langaði í raun og veru að gera mynd um ævi móður minnar og listina. Það var útgangs- punkturinn. En svo varð efnið að ein- hverju allt öðru,“ segir Yrsa. Hug- myndin um rómantíska og ljóðræna mynd þurfti að víkja fyrir annarri sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar