Öldin okkar

Skapti Hallgrímsson

Öldin okkar

Kaupa Í körfu

Öldin okkar - Hundur í óskilum. Frumsýning föstudagskvöldið 31. október 2014. Hjörleifur Hjartarson til vinstri og Eiríkur Stephensen. Hundur í óskilum: Hjörleifur og Eiríkur eftir frumsýningu. Hundur í óskilum samdi og flutti tónlist í Íslandsklukkunni, 60 ára af- mælissýningu Þjóðleikhússins 2010, og hlaut Grímuverðlaunin fyrir. Hann sló svo í gegn sem leikhundur með sýningunni Saga þjóðar í leik- stjórn Benedikts Erlingssonar fyrir þremur árum. Sýningarnar þá urðu 80, flestar í Reykjavík, og félagarnir fengu Grímuverðlaunin 2012 fyrir verkið. Nú er ætlunin að sýna bara á Akureyri. Borgarbúar flykktust til höfuðstaðar Norðurlands í leikhús meðan á gullöldinni stóð og ef ein- hvern tíma er ástæða til þess að end- urtaka leikinn er það nú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar