Umferðarátak

Umferðarátak

Kaupa Í körfu

ÁTAKI til bættrar umferðarmenningar verður hrundið í framkvæmd á næstu vikum, að því er fram kom á blaðamannafundi sem Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra boðaði til í flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli í gær. MYNDATEXTI: Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra, kynnti í gær átak til að draga úr slysum í umferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar