Á rauðu ljósi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á rauðu ljósi

Kaupa Í körfu

Reykjavík iðar af lífi þar sem fólk flykkist á tónlistar- hátíðina Iceland Airwaves. Tónlistarunnendur elta uppi viðburði um alla borg og hafa gaman af. Rauða ljósið heftir för ungmennanna þó eitt augnablik og gef- ur þeim rúm til að huga að næstu ævintýrum sem hugs- anlega bíða þeirra handan götunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar