Guðmundur VE og Harpa VE

Kristján Kristjánsson

Guðmundur VE og Harpa VE

Kaupa Í körfu

Miklu landað í Krossanesi í ár 20.000 tonnum meira en allt síðasta ár UM 54.000 tonn af hráefni hafa borist á land í Krossanesi á þessu ári og er það um 20.000 tonnum meira en barst á land hjá verksmiðjunni allt árið í fyrra, að sögn Jóhanns Péturs Andersen hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. MYNDATEXTI: Nótaskipin Guðmundur VE og Harpa VE landa loðnu í Krossanesi. ///From: Kristján Kristjánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar