Fram - Leiftur 3:1

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fram - Leiftur 3:1

Kaupa Í körfu

Framarar fögnuðu sínum fyrsta heimasigri á tímabilinu þegar þeir lögðu afar slakt lið Leifturs, 3:1, á Laugardalsvellinum en þetta var leikur í 8. umferð deildarinnar. Myndatexti: Ronny Petersen, sóknarmaður Fram, sækir hér að Jens Martin Knudsen, markverði og þjálfara Leifturs, í leiknum í gærkvöldi. Jens Martin og félagar urðu að játa sig sigraða, töpuðu 3:1 og er Leiftur nú eina liðið sem hefur ekki unnið leik í deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar